BFV stendur fyrir "Best Fyrir Vörur"

Við viljum takmarka sóun á vörum og því tökum við allar þær vörur sem eru komnar nálægt eða yfir "Best fyrir" dagsetningu og skellum þeim á sérkjör.
Sérkjörin eru mismunandi milli tegunda og aldurs.
Ef vörur eru komnar framyfir þessa dagsetningu þá fara þær á enn lægra verð.

Ef nikótínpokar eru komnir framyfir "best fyrir" dagsetninguna þá er enn vel hægt að nota þá, en bragð getur hafa dvínað eitthvað ásamt því að hvíti litur pokanna getur dökknað aðeins.

Engin önnur tilboð virka á þessi verð, enda eru þau komin í langflestum tilfellum langt undir kostnaðarverð hjá okkur.


1 vara