Tilboð

Hjá okkur eru ávalt einhverskonar tilboð í gangi. Það geta verið magntilboð, afsláttarkóði, 2F1 og ýmislegt annað.

Þessa stundina eru eftirfarandi tilboð í gangi:

  • Lækkun á pöntunarupphæð sem þarf fyrir fríma heimkeyrslu á Akureyri vegna Covid 19!
  • Sendingarkostnaður niðurgreiddur
  • Magnafsláttur
  • BFV Tilboðsvörur
  • Zyn mini Dry á tilboði

Nánar um hvert tilboð er að finna hér að neðan.

Sendingarkostnaður niðurgreiddur

  • Hægt er að fá heimsendingu innan Akureyrar FRÍTT ef pantað er fyrir 2.000 kr. eða meira - Venjulega er það 6.000 kr, en sökum Covid-19 höfum við lækkað það tímabundið.
  • Hægt er að fá sendingu á næsta pósthús / póstbox niðurgreitt á pöntunum yfir 5.000 kr. og FRÍTT ef pantað er fyrir 10.000 kr. eða meira.
  • Hægt er að fá sendingu heim að dyrum með Íslandspósti niðurgreitt á pöntunum yfir 6.000 kr. og FRÍTT ef pantað er fyrir 12.000 kr. eða meira.
  • Nánar um tilboð á sendingarkostnaði hér: Afhending

MAGNAFSLÁTTUR

Við bjóðum viðskitpavinum okkar upp á magnafslátt.
Þeim mun fleiri vörur sem þú verslar þér, þeim mun hærri afslátt færð þú!
ATH! Vörumagn er gjörsamlega óháð vörugerð svo lengi sem varan er ekki á tilboði fyrir.
Ef þú tekur 1 stk af 10 mismunandi vörum færð þú 10% afslátt og svo framvegis.
ATH! Magnafsláttur reiknast eingöngu af þeim vörum sem eru ekki á sértilboði!


BFV Tilboðsvörur!

Smelltu hér til þess að skoða BFV Tilboðsvörur

BFV stendur fyrir "Best Fyrir Vörur"

Við viljum takmarka sóun á vörum og því tökum við allar þær vörur sem eru komnar nálægt eða yfir "Best fyrir" dagsetningu og skellum þeim á sérkjör.
Sérkjörin eru mismunandi milli tegunda og aldurs.
Ef vörur eru komnar framyfir þessa dagsetningu þá fara þær á enn lægra verð.

Ef nikótínpokar eru komnir framyfir "best fyrir" dagsetninguna þá er enn vel hægt að nota þá, en bragð getur hafa dvínað eitthvað ásamt því að hvíti litur pokanna getur dökknað aðeins.

Engin önnur tilboð virka á þessi verð, enda eru þau komin í langflestum tilfellum langt undir kostnaðarverð hjá okkur.

Zyn Mini Dry á tilboði!

Nú er Zyn Mini Dry á 360 kr. afslætti! Fullt verð: 950 kr, tilboðsverð: 590 kr.
Gildir meðan birgðir endast!